Félag um stafrænt frelsi á Íslandi, FSFÍ, var stofnað á fundi 16. febrúar 2008, samhliða Ubuntu þýðingarveislu á vegum RGLUG. Í stjórn félagsins sitja átta fulltrúar.

Markmið félagsins er að vera regnhlíf og lagaleg stoð fyrir stafrænt frelsi í öllu formi á Íslandi, ásamt því að standa fyrir kynningu og útbreiðslu á hugmyndum um stafrænt frelsi, þá sérstaklega frjálsan hugbúnað, frjálsan vélbúnað, og frjálst samfélag.

Kennitala: 470308-1170
Bankareikningur: 526-26-3638

Hægt er að hafa samband við félagið með tölvupósti á netfangið stjorn@fsfi.is.

Leave a Reply

  • (will not be published)