Handbók um stafrænt frelsi

Posted by & filed under Frjáls hugbúnaður, Frjálst samfélag, Kynningarefni, Opnir staðlar.

Ég hef undanfarið unnið að fræðsluefni um stafrænt frelsi fyrir forsætisráðuneytið. Hugmyndin að þessu fræðsluefni er að hluta til sprottin út frá stefnu stjórnvalda um frjálsan og opinn hugbúnað en það hafði komið í ljós að fólk þekkti lítið til frjáls og opins hugbúnaðar og hafði margar spurningar sem olli því að fáir fylgdu stefnunni… Read more »

Gegnsæi grunnkerfanna

Posted by & filed under Frjáls hugbúnaður, Meginslá, Opnir staðlar.

Nú þegar peningar eru búnir að glata áþreifanleika sínum, og eru nær eingöngu til sem talnarunur í tölvukerfum bankanna, er vert að spyrja margra spurninga um eðli þeirra kerfa. Hver bjó þau til? Hverjum hlýða þau? Hvers er valdið þegar tölvukerfið er annars vegar? Geta framleiðendur hugbúnaðarins sem tölvurnar keyra staðfest að hvergi séu villur… Read more »