Útvarp Saga: Viðtal við Eben Moglen og Smára McCarthy

Posted by & filed under English, Frjáls hugbúnaður, Frjálst samfélag, Hlaðvarp, Kynningarefni.

Þann 18. Júní voru Eben Moglen og Smári McCarthy gestir í þætti Sigurðar G. Tómassonar á Útvarpi Sögu. Í þættinum er rætt um átaksverkefni FSFÍ 2009, mikilvægi frjáls hugbúnaðar fyrir samfélagið, tilgang heimsóknar Moglen og áhrif hennar á átakið. Áhugaverður misskilningur kom upp um þýðingu orðsins “hacker”, sérstaklega á íslensku, en þetta hugtak er oft… Read more »