Vilt þú hjálpa til við ráðstefnu FSFÍ 1. desember næstkomandi?

Posted by & filed under Fjáröflun, Ráðstefna um stafrænt frelsi.

Kæru meðlimir! Nú nálgast óðfluga ráðstefna FSFÍ fyrir árið 2009. Stjórnin hefur staðið í ströngu undanfarnar vikur við að setja saman öfluga dagskrá sem á upp á pallborðið hjá Íslendingum öllum við þær erfiðu aðstæður sem við stríðum nú við. Aðalfyrirlesarar, eins og kemur fram á vefsíðu FSFÍ verða þeir Eric F. Saltzman, einn stofnenda… Read more »

Styrktaraðilar FSFÍ

Posted by & filed under Fjáröflun.

FSFÍ er fjármagnað að stærstum hluta með frjálsum framlögum fólks sem er umhugað um stafrænt frelsi. Einstaklingar sem styrkja FSFÍ falla í þrjá flokka eftir upphæðinni sem lögð er inn á bankabók FSFÍ: Stuðningsmenn frelsis eru styrktaraðilar sem leggja inn allt frá 1 krónu til 4999 króna. Baráttumenn frelsis eru styrktaraðilar sem leggja inn allt… Read more »

Fjáröflun í fullum gangi

Posted by & filed under Fjáröflun, Ráðstefna um stafrænt frelsi.

Þann 5. júlí næstkomandi mun FSFÍ standa fyrir ráðstefnu um stafrænt frelsi í Gullteigssal á Grand Hótel Reykjavík. Úrvals fyrirlesarar koma hér saman á þennan einstaka viðburð sem er ætlað að vekja íslendinga til umhugsunar um eðli frelsis á tölvuöld. Eins og gefur að skilja kostar töluverðar fjárhæðir að skipuleggja þessa ráðstefnu. Í dag er… Read more »