Ráðstefna um stafrænt frelsi 2008

Posted by & filed under Fréttir.

Þann 5. júlí næstkomandi stendur FSFÍ fyrir ráðstefnu um stafrænt frelsi í Gullteigssal á Grand Hótel Reykjavík. Úrvals fyrirlesarar koma hér saman á þennan einstaka viðburð sem er ætlað að vekja íslendinga til umhugsunar um eðli frelsis á upplýsingaöld. Aðalfyrirlesararnir eru Eben Moglen frá Software Freedom Law Center og John Perry Barlow frá Electronic Frontier… Read more »